Til að uppfylla vinnustofusamþykkt evrópsku staðlasamtakanna þá þarf gríman að uppfylla eftirfarandi:
Lárétt breidd (frá kinn til kinnar): 132,5-144,5 mm.
Lóðrétt breidd (frá höku og upp fyrir nef): 123-135 mm.
Lárétt breidd frá auga til auga: 65-71 mm.
Ummál kjálka: 295-315 mm.