BDSM fáni

900 kr.3.900 kr.

Blár, svartur, blár, svartur…bomm! Hjarta! Þetta er BDSM fáninn. Vissir þú að BDSM-hneigð er sú hneigð sem fæst vita um? Lestu meira um BDSM hér að neðan. Athugið að handfáni er á tréstöng og borðfánar eru með plaststöng. Stór fáni er sá sem hentar á flestar gerðir fánastanga.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Lýsing

Hvað er BDSM?

Ýmsar skilgreiningar eru til á BDSM. Á vef félagsins BDSM á Íslandi kemur fram að BDSM standi fyrir bindingar, drottnun (og undirgefni), sadisma, masókisma, skynjun og munalosta. Þar er einnig tekið fram að hvers kyns bindi-, valda- eða munalostaleikir sem geta fallið undir BDSM þurfi að uppfylla þrjú skilyrði til að geta talist BDSM: að vera öruggir, meðvitaðir og samþykktir.