Polysexual fáni

900 kr.3.900 kr.

Finnst þér hán sætt? En hann…? Janfvel hún…já eða héð? Þú áttar þig á því að það er allt í góðu? Þú gætir hreinlega verið polysexual. Það þýðir ekki endilega að þú sért polyamory, það er munur. Lestu frekar um það hér að neðan. Athugið að handfáni er á tréstöng og borðfánar eru með plaststöng. Stór fáni er sá sem hentar á flestar gerðir fánastanga.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Lýsing

Hvað er Fjölkynhneigð?

Hugtakið fjölkynhneigð hefur tvenns konar merkingu. Annars vegar merkir það að laðast að fólki af fleiri en tveimur kynjum en þó ekki fólki af öllum kynjum eins og pankynhneigt fólk gerir. Hins vegar er það notað sem regnhlífarhugtak yfir þær hneigðir sem vísa til þess að fólk hrífist af manneskjum af fleiri en einu kyni. Tvíkynhneigð er þannig dæmi um fjölkynhneigð.