Hárband

2.900 kr.

Ertu að hlaupa? Hlaupa frá einhverju, einhverjum hugsunum eða ótta? Eða ertu mögulega bara að hlaupa úti eða stunda íþróttir? Það þarf ekki allt að vera svona dark. Þessi hárbönd eru fullkomin. Ekki nóg með það að þau eru frábær í hreyfingunni heldur nýtast þau einnig á kvöldin þegar við tökum húðrútínuna.

Ekki til á lager

Vörunúmer: HAR-BEE Flokkur: Merkimiðar: , ,