Jólakort

1.200 kr.

Hægt er að velja um tvenns konar jólavarning til styrktar Samtökunum ’78. Annars vegar jólakort og einnig hýrasta jólatréð. Jólakortin er einnig hægt að nota sem merkimiða á gjafir. Sex stykki eru í hverri pakkningu og umslög fylgja með. Teikningar á kortunum eru eftir Sigtý Ægi Kárason.

Athugaðu að ef þú verslar fleiri en einn pakka er gefinn stigvaxandi afsláttur.

Category: Tags: , ,

Jólakort:
Jólakortin eru í stærð A6 og umslög fylgja með. Þú getur notað þau sem skreytingu á pakka eða merkimiða! Þrjár týpur eru af kortunum og má finna tvö stykki af hverri týpu í pakkningu. Þú getur skrifað í athugasemd þegar þú klárar pöntunina ef þú vilt aðra týpu frekar en hina, t.d. ef þú verslar einn pakka þá geturðu skrifað “3stk rauð, 3stk græn” eða “6stk gul”.
Allur ágóði rennur óskiptur til Samtakanna ’78.