Vasi nr. 86
6.900 kr.
Það eru #100 ástæður til að styðja við hinsegin ungmenni!
Leirlistakonan Birgitte Munck hefur skapað 100 einstaka vasa sem nú loksins verða til sölu í hinsegin kaupfélaginu. Vasarnir voru áður í sölu í kringum Hinsegin daga. Allur ágóði af sölu vasanna mun fara í að styrkja ungmennastarf Samtakanna ’78 og með það sérstaklega í huga að draga úr einangrun þeirra sem búa fjarri höfuðborgarsvæðinu.
Við mælum með því að sækja vasana til okkar í Suðurgötu 3 og minnum á að á Þorláksmessu höfum við opið fram eftir kvöldi.
In stock