Við erum á fullu að yfirfara og telja lagerinn eftir Hinsegin Daga og vonumst til að snúa til baka eftir tvær vikur með fulla búð af gleði og glimmeri.
///
We’re busy reviewing and counting inventory after Reykjavík Pride and expect to be back in two weeks with a shop full of joy and glitter.
///
We’re busy reviewing and counting inventory after Reykjavík Pride and expect to be back in two weeks with a shop full of joy and glitter.
Borðfánar (ýmsar tegundir) (15x10cm)
1.290 kr.
Fánar fyrir öll tilefni! 🌈
Þótt þessir fánar séu smáir þá eru skilaboðin stór.
Fullkomnir til að bæta við smá lit og stolti á skrifborðið, veisluna, heimilið eða sem einstök gjöf til vina!
Standur er seldur sér.