Hinsegin kaupfélagið er samvinnuverkefni tveggja félagasamtaka, Hinsegin daga í Reykjavík og Samtakanna ’78. Bæði félögin hafa unnið fyrir hinsegin fólk í tugi ára og nú gefst þér tækifæri til að styrkja félögin með því að versla hér!