Frá og með 19.des getum við ekki lofað afhendingu fyrir jól, við munum þó hinsvegar gera okkar besta. Við tökum okkur jólafrí eftir 22.des og snúum aftur 5.jan. Opið verður fyrir pantanir en þær fara ekki í póst fyrr en 5.jan.
Hægt er að kaupa Hýrasta jólatréð í Epal.

///

As of December 19th, we can no longer guarantee delivery before Christmas, though we will do our very best. We will be on holiday break after December 22nd and return on January 5th. Orders will remain open, but they will not be shipped until January 5th.
Hýrasta jólatréð ornament is also available for purchase at Epal.

Ermahnappar

2.000 kr.

Ertu að leita að smá pizzazz fyrir jakkafötin? Vantar þig regnboga í lífið – jafnvel þegar sólin lætur ekki sjá sig? Þá eru þessir glansandi regnboga ermahnappar akkúrat það sem þú þarft!

Þeir passa fullkomlega hvort sem þú ert að:
✨ Ganga niður Laugaveginn eins og þú eigir hann.
✨ Mæta á fund og minna fólkið á að mannréttindi eru alltaf í tísku.
✨ Vera „óvart“ töff í brúðkaupi, fundi eða bara í Bónus.

Þetta eru smáir, en öflugir – og minna alla á að ástin kemur í öllum litum.
Og sko, ef einhver spyr „Af hverju regnbogi?“ – þá geturðu bara sagt:
„Af því að svartir og hvítir ermahnappar eru boring, darling.“

Svo hentu þér í skyrtuna, smelltu þessum á og vertu viðbúið/n/nn að stela senunni (og kannski hjörtum líka).

Ekki til á lager

Flokkur: