Ermahnappar
2.000 kr.
Ertu að leita að smá pizzazz fyrir jakkafötin? Vantar þig regnboga í lífið – jafnvel þegar sólin lætur ekki sjá sig? Þá eru þessir glansandi regnboga ermahnappar akkúrat það sem þú þarft!
Þeir passa fullkomlega hvort sem þú ert að:
✨ Ganga niður Laugaveginn eins og þú eigir hann.
✨ Mæta á fund og minna fólkið á að mannréttindi eru alltaf í tísku.
✨ Vera „óvart“ töff í brúðkaupi, fundi eða bara í Bónus.
Þetta eru smáir, en öflugir – og minna alla á að ástin kemur í öllum litum.
Og sko, ef einhver spyr „Af hverju regnbogi?“ – þá geturðu bara sagt:
„Af því að svartir og hvítir ermahnappar eru boring, darling.“
Svo hentu þér í skyrtuna, smelltu þessum á og vertu viðbúið/n/nn að stela senunni (og kannski hjörtum líka).
Á lager