Frá og með 19.des getum við ekki lofað afhendingu fyrir jól, við munum þó hinsvegar gera okkar besta. Við tökum okkur jólafrí eftir 22.des og snúum aftur 5.jan. Opið verður fyrir pantanir en þær fara ekki í póst fyrr en 5.jan.
Hægt er að kaupa Hýrasta jólatréð í Epal.
///
As of December 19th, we can no longer guarantee delivery before Christmas, though we will do our very best. We will be on holiday break after December 22nd and return on January 5th. Orders will remain open, but they will not be shipped until January 5th.
Hýrasta jólatréð ornament is also available for purchase at Epal.
Hægt er að kaupa Hýrasta jólatréð í Epal.
///
As of December 19th, we can no longer guarantee delivery before Christmas, though we will do our very best. We will be on holiday break after December 22nd and return on January 5th. Orders will remain open, but they will not be shipped until January 5th.
Hýrasta jólatréð ornament is also available for purchase at Epal.
Hýrasta jólatréð (2025)
Price range: 5.900 kr. through 20.900 kr.
Við kynnum með stolti Hýrasta jólatréð 2025, tákn litadýrðar jólanna og kærleikans sem fylgir þessum árstíma. Í ár hefur listamaðurinn Hafsteinn Himinljómi Regínuson skapað einstaka hönnun sem sækir innblástur í íslenskt laufabrauð, hefð sem sameinar fólk, sköpunargleði og hlýju á aðventunni.
——
Hægt að óska eftir persónulegri kveðju eða texta á styrktarkortið í greiðsluferlinu. Þetta er fullkomin leið til að gera gjöfina ykkar enn sérstæðari.
Skrifaðu textann sem þú vilt að komi fram, og við munum sjá til þess að hann verði innifalinn á kortinu með hlýlegum hætti.








