- Við biðjumst innilegrar afsökunar, en það er ekki hægt að kaupa þessa vöru.
Við erum á fullu að yfirfara og telja lagerinn eftir Hinsegin Daga og vonumst til að snúa til baka eftir tvær vikur með fulla búð af gleði og glimmeri.
///
We’re busy reviewing and counting inventory after Reykjavík Pride and expect to be back in two weeks with a shop full of joy and glitter.
///
We’re busy reviewing and counting inventory after Reykjavík Pride and expect to be back in two weeks with a shop full of joy and glitter.
Bílafáni
1.900 kr.
Þessi glæsilegi bílfáni er fyrir öll sem vilja keyra með stæl. Af hverju láta bílinn bara segja vroom, þegar hann getur líka sagt „Mannréttindi fyrir öll!“?
🚗💨 Hvort sem þú ert á leið á Hinsegin daga, í gegnum Kópavog eða bara í gegnum tilveruna – þá veifar þessi fáni stolti í hverri beygju.
Nældu þér í einn (eða tvo fyrir báðar hliðar)