Við erum á fullu að yfirfara og telja lagerinn eftir Hinsegin Daga og vonumst til að snúa til baka eftir tvær vikur með fulla búð af gleði og glimmeri.
///
We’re busy reviewing and counting inventory after Reykjavík Pride and expect to be back in two weeks with a shop full of joy and glitter.
///
We’re busy reviewing and counting inventory after Reykjavík Pride and expect to be back in two weeks with a shop full of joy and glitter.
78 – Hettupeysa
9.900 kr.
Sýndu litina með stolti í þessari mjúku og þægilegu hettupeysu sem prýdd er með stórglæsilegu „78“ merkinu í regnbogalitum.
Peysan er tilvalin fyrir köld kvöld, djamm með vinum eða þegar þú vilt bara vera fab og hlýtt á sama tíma. Þessi unisex hettupeysa er ekki bara þægileg – hún er statement.