Við erum á fullu að yfirfara og telja lagerinn eftir Hinsegin Daga og vonumst til að snúa til baka eftir tvær vikur með fulla búð af gleði og glimmeri.

///

We’re busy reviewing and counting inventory after Reykjavík Pride and expect to be back in two weeks with a shop full of joy and glitter.

Sokkar

1.990 kr.

Flokkur:

Lýsing

Fullkomnir til að hrista upp í gráum dögum, sýna karakterinn þinn og halda tánum hlýjum á sama tíma. Hvort sem þú ert í fýlu eða fönki, þá eru þessir sokkar alltaf í stuði.

Ein stærð sem passar á flesta fætur.

Gerðir fyrir maraþon, dansspor og göngutúra!