Taupoki – Fjölbreytni
1.500 kr.
Taupokinn sem segir það sem þú ert að hugsa!
Þegar þú ert búið/n/nn að fá nóg af plastpokum og meira en nóg af fordómum, þá kemur þessi hetja til bjargar!
Með þessum poka sýnirðu heiminum (og fólkinu í Krónunni) að þú styður fjölbreytni, frelsi og mannréttindi — og allt þetta án þess að segja orð!
Hvort sem þú ert að sækja hummus, plöntumjólk eða bara á röltinu.
Þetta er ekki bara taupoki – þetta er yfirlýsing.
Á lager