Kaupfélagið tekur sér smá pásu!
Við lokum tímabundið og opnum aftur með bros á vör þann 3. júlí.

///

The Queer Co-op is taking a little break!
We’re closed for now but we’ll be back, smiling and fabulous, on June 3rd.

Taupoki – Fjölbreytni

1.500 kr.

Taupokinn sem segir það sem þú ert að hugsa!
Þegar þú ert búið/n/nn að fá nóg af plastpokum og meira en nóg af fordómum, þá kemur þessi hetja til bjargar!

Með þessum poka sýnirðu heiminum (og fólkinu í Krónunni) að þú styður fjölbreytni, frelsi og mannréttindi — og allt þetta án þess að segja orð!

Hvort sem þú ert að sækja hummus, plöntumjólk eða bara á röltinu.

Þetta er ekki bara taupoki – þetta er yfirlýsing.

Flokkur: