Hýrasta jólatréð

3.500 kr.

Gleddu þau sem þú elskar um jólin!

Hægt er að velja um tvenns konar jólavarning til styrktar Samtökunum ’78. Annars vegar hýrasta jólatréð og einnig jólakort. Með því að festa kaup á hýrasta jólatrénu styrkirðu Samtökin ’78, gefur fallega teikningu eftir Sigtý Ægi og lætur gott af þér leiða.

Clear
SKU: N/A Category: Tags: , , ,

Hýrasta jólatréð:
Sigtýr Ægir á heiðurinn af teikningunni af hinu skínandi, glampandi hýrasta jólatrénu. Með því að kaupa hýrasta jólatréð styrkirðu starfsemi Samtakanna ’78 og lætur gott af þér leiða. Þú getur fengið hýrasta jólatréð útprentað, og þá sótt til okkar eða fengið sent með póstinum; eða ef þú vilt prenta heima þá einfaldlega færðu það sent sem PDF-skjal.
Allur ágóði rennur óskiptur til Samtakanna ’78.