Stór fáni (ýmsar tegundir) (150x90cm)
3.900 kr.
Þegar litlu regnbogamerkin duga ekki lengur og þú vilt láta vita að þú ert hér, queer og fabulous, þá koma þessir stóru glæsilegu fánar sterkir inn!
Þetta eru fánarnir sem fara hátt á fánastöng – bókstaflega. Hvort sem þú vilt skreyta fyrirtækið, skólann, stofnunina, sumarbústaðinn eða bara garðinn þinn með regnbogagleði, þá er þetta fáninn sem öskrar (með virðingu, að sjálfsögðu):
„Kærleikur, fjölbreytni og mannréttindi fyrir öll!“
✨ Fyrir hverja?
✔️ Fyrir fyrirtækið sem vill sýna að það stendur með hinsegin samfélaginu.
✔️ Fyrir sveitina sem vill smá meira sass með landslaginu.
✔️ Fyrir þig, sem hugsar: „Hvers vegna ekki hafa Pride 365 daga á ári?“