Tímarit Hinsegin daga

1.000 kr.

Saga og menning eru hinsegin samfélaginu gríðarlega mikilvæg. Tímarit Hinsegin daga í ár er eitt veglegasta og vandaðasta tímarit um hinsegin málefni sem gefið hefur verið út á Íslandi. Við erum agalega stolt af því! Tímaritið má nálgast frítt í Suðurgötu 3, og víðar, en með því að kaupa það hér styrkirðu hinsegin samfélagið um 1000 kr.

Ritstjóri: Bjarndís Helga Tómasdóttir
Umbrot og hönnun: Sveinn Snær Kristjánsson
Meðal fjölmargra greinarhöfunda eru; Vera Illugadóttir, Lilja Sigurðardóttir, Felix Bergsson, Þorbjörg Þorvaldsdóttir, Hanna Katrín Friðriksson og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir.

Flokkur: